Glaðloft

Glaðloft er mikið notað í tannlækningum og hefur væg róandi áhrif. Það getur því hjálpað mikið í allri meðferð hjá þeim sem þess þurfa. Glaðloft er í boði fyrir þá sem upplifa hræðslu eða kvíða við að fara til tannlæknis, börn jafnt og fullorðna.

Sendu okkur tölvupóst og við svörum eins fljótt og auðið er

rotfyllingar@rotfyllingar.is

Við erum staðsett á 4. hæð í Holtasmára 1, Kópavogi

Holtasmári 1

Hafðu samband við okkur í síma frá 8-16 mánudag til fimmtudag og 8-14 á föstudögum

552-6333