Gjaldskrá

Eftirfarandi gjaldskrá sýnir verðbil algengustu aðgerða. Gjaldskrá er birt með fyrirvara um breytingar. 

Skoðun og röntgenmynd : 20.000 - 25.000 kr

3D röntgen (sneiðmynd) með greinagerð : 38.000 kr

Rótfylling framtönn : 95.000 – 115.000 kr

Rótfylling forjaxl : 125.000 – 140.000 kr

Rótfylling jaxl : 160.000 – 210.000 kr

Endurrótfylling framtönn : 120.000 – 130.000 kr

Endurrótfylling forjaxl : 130.000 – 155.000 kr

Endurrótfylling jaxl : 200.000 – 220.000 kr

Aðgerð á rótarenda ásamt rótarenda fyllingu :160.000 – 220.000 kr

Glaðloft (per tímaeining) : 9760 kr

Hvert tilfelli þarf að meta sérstaklega og kostnaðaráæltun gefin út frá því. Farið er eftir gjaldskrá Sjúktratrygginga Íslands fyrir tryggða einstaklinga.

Sendu okkur tölvupóst og við svörum eins fljótt og auðið er

rotfyllingar@rotfyllingar.is

Við erum staðsett í Hlíðarsmára 17, Kópavogi

Hlíðarsmári 17

Hafðu samband við okkur í síma frá 8-16 mánudag til fimmtudag og 8-14 á föstudögum

547-7500