Setustofa radix

Um Okkur

Tannlæknastofan Radix sérhæfir sig í rótfyllingum og rótarendaaðgerðum gerðum undir smásjá. Við leitumst við að veita faglega meðferð í vinalegu umhverfi og að heimsóknin verði sem ánægjulegust. Stofan opnaði í janúar 2021 og er vel tækjum búin. Við hlökkum til að aðstoða þig og svara þínum spurningum.

Fullbúin tækjum af nýjustu tækni

Við höfum fjárfest í öllum nýjustu tækjum og tólum til að bæði auðvelda okkur starfið og til að gera heimsókn þína sem ánægjulegasta.

Þrívíddar tæki Radix
Tannlækna stóll Radix og hjálpartæki
Móttaka Radix
Tannlækna stóll Radix og hjálpartæki

Starfsfólkið okkar

Elísa Kristín Arnarsdóttir Rótfyllingarsérfræðingur

Elísa Kristín Arnarsdóttir

Rótfyllingarsérfræðingur

Dana Rún Heimisdóttir

Rótfyllingarsérfræðingur

Jóhanna Walderhaug aðstoðarmaður tannlæknis

Jóhanna Walderhaug

Aðstoðarmaður tannlæknis

Heba Hansdóttir

Aðstoðarmaður tannlæknis

Vantar mynd

Valdís Sigurgeirsdóttir

Tanntæknir

Sendu okkur tölvupóst og við svörum eins fljótt og auðið er

rotfyllingar@rotfyllingar.is

Við erum staðsett á 4. hæð í Holtasmára 1, Kópavogi

Holtasmári 1

Hafðu samband við okkur í síma frá 8-16 mánudag til fimmtudag og 8-14 á föstudögum

552-6333